Allar fréttir
Tvíhöfði á laugardag – allir á völlinn.
Selfoss – Huginn á JÁVERK velli, laugardag klukkan 13:00 – 22.umferð Inkasso deildar karla.
Strákarnir að leika sinn lokaleik í sumar og tilvalið að kveðja þá með stæl og góðum stuðningi. Selfoss hefur ekki að miklu […]
Selfoss – Þór/KA, sunnudag klukkan 16:00
Selfoss – Þór/KA einvígi á JÁVERK velli, sunnudag klukkan 16:00 – 15. umferð Pepsídeild kvenna.
Fyrri leikur þessara liða fór 3-0 fyrir norðan konur þar sem Natalia Ines og Sandra Gutierez (2) sáu um mörkin í […]
Valur – Selfoss í Pepsídeild í kvöld.
Stelpurnar þurfa ykkar stuðning í dag og því ekki að skella sér á Hlíðarenda hinn vestari (R.vík) kl 19.15
Selfoss liðið er aðeins meiðslum hráð þessa dagana og með frekar lítnn hóp fyrir mót en þær […]
Sigur í fyrsta leik!
Pepsi kvenna rúllaði af stað í gærkvöldi og viti menn okkar stúlkur tóku skottúr til Eyja að ná í þessi vanalegu 3 stig.
Gífurlega sterkur sigur hjá stelpunum og sendir skýr skilaboð um að það […]
Selfoss – Njarðvík. 2. umferð Borgunarbikarsins
Bikarleikur á morgun á JÁVERK-VELLINUM.
Veðurspáin er bongó og fótboltinn verður Samba.
Hér er leikskráin til að hita mannskapinn upp.
Sigur í fyrsta leik
Fyrsti leikur í deild búinn og hann vannst.
Búið er að fjalla mikið um leikinn m.a. hér og hér og hér eru flottar myndir sem Raggi Óla tók á leiknum.
En til […]
INKASSO deildin að byrja, spá .net og meira súkkulaði.
Já þið lásuð rétt.
INKASSO DEILDIN (1. deild) hefst eftir tæpa viku. Kickoff á JÁVERK-VELLINUM er á laugardaginn næsta (7.maí) klukkan 16:00.
En hver er staðan á liðinu, hópnum, vellinum og öllu heila klabbinu?
Jú liðið er mikið [...]
Gleðilegt nýtt ár og titill
Ekki mikið verið að gerast hérna á stuðningsmannasíðunni en nýtt ár og nýjir tímar.
Karla og kvennaliðin kepptu um helgina á Íslandsmeistaramótinu í Futsal. Strákarnir […]
UNDANÚRSLIT Í BORGUNARBIKARNUM!
Við skulum ekkert vera að flækja þessa hluti neitt svakalega.
Stærsti leikur ársins er á morgun á JÁVERK-VELLINUM.
Leikskráin fyrir leikinn er tilbúinn á netinu.
Hún segir allt sem segja þarf.
Loksins sigur!
Glæsilegur og öruggur sigur gegn toppliði Þróttar Reykjavík í gær.
Liðið var allt annað en undanfarið, menn voru djarfir og börðust eins og ljón og uppskáru eftir því. Látum fantagóða skýrslu Arnar Helga fyrir fótbolta.net […]
Zoran hættir, Gunni Borg tekur við!!!
Þetta eru vægast sagt stórfréttir sem voru að berast af Engjaveginum í kvöld.
Zoran Miljkovic er hættur sem þjálfari meistaraflokks karla.
Liðið hefur spilað undir væntingum í sumar og ekki skorað nema 8 mörk í […]
Heimaleikur í undanúrslitum.
Dregið var í undanúrslitum Borgunarbikarins í hádeginu í dag.
Vonir okkar voru að fá heimaleik og það rætist!
Heimaleikur gegn Kr eða Val (kemur i ljós á laugardaginn) laugardaginn 25. júlí klukkan 14:00.
Leikirnir verða ekkert mikið stærri […]
Svekkjandi tap í erfiðum leik.
Strákarnir okkar fóru norður yfir heiðar í dag og kepptu þar við Þór. Leikurinn var í járnum allan tímann. Þór var ívið sterkari og áttu hættulegri færi en okkar menn voru skipulagðir og áttu Þórsarar […]
Stelpurnar komnar í undanúrslit
Stelpurnar komust áfram af harðfylgi í undanúrslit í bikarnum á föstudaginn.
Leikið var í Eyjum við ÍBV og var staðan markalaus eftir 90 mínútur og því þurfti að framlengja. Eyjastúlkur fengu víti á 99 mínútu og […]
0 – 0 gegn Gróttu
Við skulum ekki eyða of mörgum dálksentimetrum í þennan leik. 0 – 0 jafntefli gegn Gróttu er alls ekki ásættanlegt.
Leikurinn var afspyrnu bragðdaufur og einkenndist leikur beggja liða af því að hvorugt vildi tapa. Selfoss […]
Ekki okkar dagur.
KR konur voru gestrisnir í byrjun og gáfu Selfoss víti á 1. mínútu þegar Donna Kay prjónaði sig í gegnum vörnina og var komin ein á móti markmanni en lekmaður KR klippti hana niður og […]
Tap gegn Haukum
Strákarnir okkar töpuðu fremur ósanngjarnt gegn Haukum á fimmtudaginn. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað. Stöðubarátta mestan leikinn og Haukar nýttu í raun eina alvöru færið sem þeir fengu. Strákarnir okkar fengu nokkur tækifæri á […]
Dagný klárar tímabilið með okkur!
Alltaf gaman af góðum fréttum.
Dagný Brynjars ætlar að klára tímabilið með stelpunum okkar.
Óneitanlega frábærar fréttir og gott pepp fyrir toppslaginn gegn Breiðablik.
Gott viðtal við Dagnýju hérna.
3. heimasigurinn hjá stelpunum
Rétt að láta stórgóða skýrslu Arnars Helga Magnússonar njóta sín hér (tekið af fotbolti.net).
Aðstæður: Rigning, rok og hlýtt.
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 131
Maður […]
Loksins, loksins sigur!
Reykjavíkur stórveldið Fram heimsótti JÁ-VERKVÖLLINN fimmtudaginn 11.júní sl. Selfyssingar, ásamt Fram þurftu nauðsynlega á stigum að halda enda bæði lið farin að sogast niður í neðri hluta deildarinnar. Aðstæður voru hrikalega góðar, hlýtt úti […]
Öruggur sigur á Val.
Valur 1 – 3 Selfoss
0-1 Guðmunda Brynja Óladóttir (‘3)
0-2 Dagný Brynjarsdóttir (’50)
0-3 Donna Kay Henry (’65)
1-3 Vesna Elísa Smiljkovic (’71)
Tekið vel á í leik að Hlíðarenda þar sem Selfoss byrjaði með látum. Gestirnir enn að […]
Gott stig á Akureyri
Selfyssingar heldu í gær norður yfir heiðar til að keppa við KA í knattspyrnu. Fyrir leikinn voru Akureyringar í 2. sæti með 10 stig, en Selfyssingar í því 8. með 3 stig.
Byrjunarlið Selfoss var eftirfarandi: […]
Skýrsla: Tap gegn Ránfyglinu
4 – 0 tap í kvöld og bikardraumurinn úti í ár.
Förum ekkert að flækja hlutina. Lítið gekk gegn sterkara liði í kvöld. Hér er hægt að lesa nánar um leikinn.
Zoran stillti upp sterkasta liði […]
Þróttur engin fyrirstaða
Rjóma blíða en frekar svalt á JÁVERK vellinum og Þróttara konur mættar í heimsókn. Á völlinn voru mættir vel á 4 hundrað manns að sjá spennandi og fjörugan leik.
Byrjunarliðið hjá Selfoss hafði lekið í „fjölmiðla“ […]
Skýrsla: Selfoss-Grindavík
Föstudagskvöldið 29.maí fengum við Grindvíkinga í heimsókn á JÁVERK-völlinn. Líkt og í leiknum gegn Ólafsvík voru Þorsteinn og Fufura enn tæpir og byrjuðu því báðir á bekknum. Einnig var Sytnik meiddur og því þrír gríðarlega […]
Leikskýrsla: Víkingur Ólafsvík-Selfoss
Laugardaginn 23. maí heimsótti Selfoss Víking Ólafsvík í 3. umferð 1. deildar karla. Það er skemmst frá því að segja að leikurinn fór 1-0 fyrir heimaliðið í leik sem einkenndist af miklum barningi. Í liði […]
Borgunarbikarinn
Rétt í þessu var verið að draga í Borgunarbika karla og kvenna.
Stelpurnar fengu heimaleik á móti Völsungi í 16-liða úrslitum. Leikið verður annaðhvort 5. eða 6. júní.
Strákarnir fengu hinsvegar útliek á móti Pepsideildar liði Vals […]
Selfoss – HK
Selfyssingar taka á móti liði HK á JÁ-VERKVELLINUM í kvöld kl 19:15
Bæði lið unnu leiki sína í 1.umferð.
Eins og kunnugt er unnum við Selfyssingar góðann sigur á BÍ/Bolungarvík 2-0 á meðan HK-ingar fóru uppá Seltjarnarnes […]
Aðstoð óskast
Knattspyrnudeildin vantar nokkra duglega einstaklinga til að setja auglýsingaskilti í kvöld kringum 19:00 á Jáverk-vellinum. Ef borvél er til á heimilinu væri gott ef það væri hægt að taka hana með. Margar hendur vinna létt […]
Leikskýrsla: Selfoss-BÍ/Bolungarvík
Selfoss tók á móti BÍ/Bolungarvík í fyrstu umferð 1.deildar karla og vann frækinn sigur 2-0 í leik sem einkenndist örlítið af árstímanum. Bæði lið reyndu að spila fótbola en það misfórst örlítið þegar þreyta fór […]
Sindri kominn heim
Sindri Pálmason er orðinn leikmaður Selfyssinga á ný eftir tæp 2 ár í atvinnumennsku í Danmörku.
Sindri er uppalinn Selfyssingur sem skrifaði undir hjá danska úrvalsdeildarliðinu Esbjerg árið 2013. Þar lék hann með varaliði félagsins en […]