About Anton Tómasson

This author has not yet filled in any details.
So far has created 17 blog entries.

3. heimasigurinn hjá stelpunum

Rétt að láta stórgóða skýrslu Arnars Helga Magnússonar njóta sín hér (tekið af fotbolti.net).

Pepsi-deild kvenna 2015
Aðstæður: Rigning, rok og hlýtt.
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 131
Maður leiksins: Donna Kay Henry
Selfoss 2 – 0 Afturelding
1-0 Donna Kay Henry (’59)

Afturelding í heimsókn

Selfoss tekur á móti Aftureldingu í Pepsídeild kvenna, þriðjudag á JÁVERK vellinum kl. 19:15

Fyrir leikinn er Selfoss í 2.sæti deildarinnar eftir 5 umferðir með 12 stig en Afturelding situr á botni deildarinnar ásamt KR og Þrótti R. sem öll eru með 1 stig.

Síðustu leikir Aftureldingar hafa verið barátta og fyrsta stigið kom í 0-0 jafntefli […]

Öruggur sigur á Val.

Valur 1 – 3 Selfoss
0-1 Guðmunda Brynja Óladóttir (‘3)
0-2 Dagný Brynjarsdóttir (’50)
0-3 Donna Kay Henry (’65)
1-3 Vesna Elísa Smiljkovic (’71)

Tekið vel á í leik að Hlíðarenda þar sem Selfoss byrjaði með látum. Gestirnir enn að tínast í stúkuna þegar Gumma fékk boltann inn í teiginn frá Donna Kay og þrumaði honum í slá ná inn. […]

Sigur í bikar og Valur næst.

Síðustu úrslit hjá stelpunum 5-1 sigur gegn Völsung í 16 liða úrslitum Borgunarbikars.
Undirritaður missti af Völsungs-leiknum en bendum á umfjöllun Sunnlenska sem klikkar aldrei.

Búið að draga í bikarnum og Selfoss fékk útileik í eyjum, hefði getað verið betra og hefði getað verið verra. Svipað og í fyrra þar sem við fengum ÍBV heima […]

Völsungs konur í heimsókn.

Selfoss – Vösungur á morgun í Borgunarbikar kvenna og allt á sveif með okkar stúlkum fyrir þessa viðureign en það er svipað hjá Völsungum sem eru taplausar í sumar. Leikurinn er á JÁVERK vellinum laugardag kl. 13.30

Bikarævintýri Selfoss í fyrra var og er enn eftirminnilegt en bleika skýið þynnist og nú þarf að bretta upp […]

Þróttur engin fyrirstaða

Rjóma blíða en frekar svalt á JÁVERK vellinum og Þróttara konur mættar í heimsókn. Á völlinn voru mættir vel á 4 hundrað manns að sjá spennandi og fjörugan leik.
Byrjunarliðið hjá Selfoss hafði lekið í „fjölmiðla“ og engin breyting frá Stjörnuleiknum. Leikurinn var rólegur rétt í byrjun en síðan tóku heimastúlkur völdin og 4 mörk frá […]

Þróttarar í heimsókn

Nú er um að gera að mæta á JÁVERK völlinn og sjá Selfoss taka á móti nýliðum Þróttar Reykjavík, þriðjudag kl. 19:15 Fyrir leikinn er Selfoss stelpur í galopnu færi að komast í eitt af efstu sætum Pepsídeildarinnar, sitja fyrir leikinn í 4-5. sæti í hnífjöfnum efri hluta.

Þróttara stelpur vonast eftir fyrsta stiginu eða stigunum […]