Heimaleikur gegn Grindavík
1.deildin heldur áfram að rúlla á föstudagskvöldið þegar Grindvíkingar koma í heimsókn á Selfoss. Leikurinn hefst klukkan 19:15 en við ætlumst að sjálfsögðu til þess að heimamenn mæti tímanlega á leikinn og fái sér grillaða borgara og drykk með.
Grindavíkurmenn eru í 8. sæti deildarinnar eftir 1 sigurleiki og 2 tapleik. Því má gera […]