Fyrsti leikur strákanna
Fótboltasumarið á Selfossi hefst laugardaginn 9.maí nk. þegar við tökum á móti liði BÍ/Bolungarvík í 1.deild karla.
Upprunalega átti leikurinn að spilast á Ísafirði en vegna óviðráðanlegra aðstæðna hvað veðráttu varðar var ákveðið að færa leikinn á Selfoss. Leikurinn verður þó ekki spilaður á grasvellinu þar sem hann verður ekki klár en spilað verður á gervigrasinu
Lið […]