Rétt í þessu var verið að draga í Borgunarbika karla og kvenna.
Stelpurnar fengu heimaleik á móti Völsungi í 16-liða úrslitum. Leikið verður annaðhvort 5. eða 6. júní.
Strákarnir fengu hinsvegar útliek á móti Pepsideildar liði Vals í 32-liða úrslitum. Sá leikur fer annaðhvort fram 3. eða 4. júní
Spennandi leikir.
Drátturinn í heild sinni hjá stelpunum lítur svona út:
Þróttur-Valur
Þór/KA-ÍA
Fylkir-Haukar
Augnablik-Grindavík
Stjarnan-Breiðablik
KR-UMFA
ÍBV-HK/Vík
Selfoss-Völsungur
En strákanna lýtur svona út:
Stjarnan – Leiknir
Þór – Víkingur Ólafsvík
KA – Álftanes
Vatnaliljurnar – Afturelding
KV – Fram
Þróttur R – BÍ/Bolungarvík
Víkingur R. – Höttur
Fylkir – Njarðvík
Léttir – ÍBV
FH – HK
Valur – Selfoss
Keflavík – KR
Fjarðabyggð – Kári
Völsungur – Grindavík
KFG – Breiðablik
ÍA – Fjölnir