Allar umfjallanir
Sigur í fyrsta leik!
Pepsi kvenna rúllaði af stað í gærkvöldi og viti menn okkar stúlkur tóku skottúr til Eyja að ná í þessi vanalegu 3 stig.
Gífurlega sterkur sigur hjá stelpunum og sendir skýr skilaboð um að það […]
Sigur í fyrsta leik
Fyrsti leikur í deild búinn og hann vannst.
Búið er að fjalla mikið um leikinn m.a. hér og hér og hér eru flottar myndir sem Raggi Óla tók á leiknum.
En til […]
Gleðilegt nýtt ár og titill
Ekki mikið verið að gerast hérna á stuðningsmannasíðunni en nýtt ár og nýjir tímar.
Karla og kvennaliðin kepptu um helgina á Íslandsmeistaramótinu í Futsal. Strákarnir […]
Loksins sigur!
Glæsilegur og öruggur sigur gegn toppliði Þróttar Reykjavík í gær.
Liðið var allt annað en undanfarið, menn voru djarfir og börðust eins og ljón og uppskáru eftir því. Látum fantagóða skýrslu Arnar Helga fyrir fótbolta.net […]
Svekkjandi tap í erfiðum leik.
Strákarnir okkar fóru norður yfir heiðar í dag og kepptu þar við Þór. Leikurinn var í járnum allan tímann. Þór var ívið sterkari og áttu hættulegri færi en okkar menn voru skipulagðir og áttu Þórsarar […]
Stelpurnar komnar í undanúrslit
Stelpurnar komust áfram af harðfylgi í undanúrslit í bikarnum á föstudaginn.
Leikið var í Eyjum við ÍBV og var staðan markalaus eftir 90 mínútur og því þurfti að framlengja. Eyjastúlkur fengu víti á 99 mínútu og […]
0 – 0 gegn Gróttu
Við skulum ekki eyða of mörgum dálksentimetrum í þennan leik. 0 – 0 jafntefli gegn Gróttu er alls ekki ásættanlegt.
Leikurinn var afspyrnu bragðdaufur og einkenndist leikur beggja liða af því að hvorugt vildi tapa. Selfoss […]
Ekki okkar dagur.
KR konur voru gestrisnir í byrjun og gáfu Selfoss víti á 1. mínútu þegar Donna Kay prjónaði sig í gegnum vörnina og var komin ein á móti markmanni en lekmaður KR klippti hana niður og […]
Tap gegn Haukum
Strákarnir okkar töpuðu fremur ósanngjarnt gegn Haukum á fimmtudaginn. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað. Stöðubarátta mestan leikinn og Haukar nýttu í raun eina alvöru færið sem þeir fengu. Strákarnir okkar fengu nokkur tækifæri á […]
3. heimasigurinn hjá stelpunum
Rétt að láta stórgóða skýrslu Arnars Helga Magnússonar njóta sín hér (tekið af fotbolti.net).
Aðstæður: Rigning, rok og hlýtt.
Dómari: Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Áhorfendur: 131
Maður […]
Loksins, loksins sigur!
Reykjavíkur stórveldið Fram heimsótti JÁ-VERKVÖLLINN fimmtudaginn 11.júní sl. Selfyssingar, ásamt Fram þurftu nauðsynlega á stigum að halda enda bæði lið farin að sogast niður í neðri hluta deildarinnar. Aðstæður voru hrikalega góðar, hlýtt úti […]
Öruggur sigur á Val.
Valur 1 – 3 Selfoss
0-1 Guðmunda Brynja Óladóttir (‘3)
0-2 Dagný Brynjarsdóttir (’50)
0-3 Donna Kay Henry (’65)
1-3 Vesna Elísa Smiljkovic (’71)
Tekið vel á í leik að Hlíðarenda þar sem Selfoss byrjaði með látum. Gestirnir enn að […]
Gott stig á Akureyri
Selfyssingar heldu í gær norður yfir heiðar til að keppa við KA í knattspyrnu. Fyrir leikinn voru Akureyringar í 2. sæti með 10 stig, en Selfyssingar í því 8. með 3 stig.
Byrjunarlið Selfoss var eftirfarandi: […]
Skýrsla: Tap gegn Ránfyglinu
4 – 0 tap í kvöld og bikardraumurinn úti í ár.
Förum ekkert að flækja hlutina. Lítið gekk gegn sterkara liði í kvöld. Hér er hægt að lesa nánar um leikinn.
Zoran stillti upp sterkasta liði […]
Þróttur engin fyrirstaða
Rjóma blíða en frekar svalt á JÁVERK vellinum og Þróttara konur mættar í heimsókn. Á völlinn voru mættir vel á 4 hundrað manns að sjá spennandi og fjörugan leik.
Byrjunarliðið hjá Selfoss hafði lekið í „fjölmiðla“ […]
Skýrsla: Selfoss-Grindavík
Föstudagskvöldið 29.maí fengum við Grindvíkinga í heimsókn á JÁVERK-völlinn. Líkt og í leiknum gegn Ólafsvík voru Þorsteinn og Fufura enn tæpir og byrjuðu því báðir á bekknum. Einnig var Sytnik meiddur og því þrír gríðarlega […]
Leikskýrsla: Víkingur Ólafsvík-Selfoss
Laugardaginn 23. maí heimsótti Selfoss Víking Ólafsvík í 3. umferð 1. deildar karla. Það er skemmst frá því að segja að leikurinn fór 1-0 fyrir heimaliðið í leik sem einkenndist af miklum barningi. Í liði […]
Leikskýrsla: Selfoss-BÍ/Bolungarvík
Selfoss tók á móti BÍ/Bolungarvík í fyrstu umferð 1.deildar karla og vann frækinn sigur 2-0 í leik sem einkenndist örlítið af árstímanum. Bæði lið reyndu að spila fótbola en það misfórst örlítið þegar þreyta fór […]