About Már

This author has not yet filled in any details.
So far has created 26 blog entries.

Leikskrá dagsins

Sigur í fyrsta leik!

Pepsi kvenna rúllaði af stað í gærkvöldi og viti menn okkar stúlkur tóku skottúr til Eyja að ná í þessi vanalegu 3 stig.

Gífurlega sterkur sigur hjá stelpunum og sendir skýr skilaboð um að það megi ekki vanmeta okkur í sumar. Fjölmiðlar hafa verið gjarnir á að spá liðinu slæmu gengi í sumar, 6. eða […]

Selfoss – Njarðvík. 2. umferð Borgunarbikarsins

Bikarleikur á morgun á JÁVERK-VELLINUM.
Veðurspáin er bongó og fótboltinn verður Samba.
Hér er leikskráin til að hita mannskapinn upp.

Sigur í fyrsta leik

Fyrsti leikur í deild búinn og hann vannst.
Búið er að fjalla mikið um leikinn m.a. hér og hér og hér eru flottar myndir sem Raggi Óla tók á leiknum.
En til að súmmera þetta upp.
Leikurinn vannst 3 – 2. Selfoss var með mikla yfirburði í fyrri hálfleik og léku við […]

INKASSO deildin að byrja, spá .net og meira súkkulaði.

Já þið lásuð rétt.

INKASSO DEILDIN (1. deild) hefst eftir tæpa viku. Kickoff á JÁVERK-VELLINUM er á laugardaginn næsta (7.maí) klukkan 16:00.

En hver er staðan á liðinu, hópnum, vellinum og öllu heila klabbinu?

Jú liðið er mikið breytt frá síðasta tímabili.

Gunni Bogg er áfram þjálfari og Siggi Eyberg bakvörður en hvað svo?

Allir útlendingarnir frá því í fyrra [...]

Gleðilegt nýtt ár og titill

bikarinn yfir brúnna

 

Ekki mikið verið að gerast hérna á stuðningsmannasíðunni en nýtt ár og nýjir tímar.

Karla og kvennaliðin kepptu um helgina á Íslandsmeistaramótinu í Futsal. Strákarnir fóru í undanúrslit en töpuðu gegn Leikni/KB í fjörugum leik 9-4 en stelpurnar gerðu sér lítið fyrir og unnu Álftanes […]

Selfoss – Grótta

Gífurlega mikilvægur leikur í fallbaráttunni.
Lesið leikskránna.

Selfoss -Fjarðarbyggð 22. ágúst klukkan 14:00

Leikskráin

VÍKINGUR Ó Í HEIMSÓKN

Víkingur Ólafsvík mætir á JÁVERK-VÖLLINN í kvöld.
Kickoff klukkan 19:15 og strákarnir í stuðningsmannaklúbbnum ætla að grilla hamborgara af sinni alkunnu snilld.

Til að lesa meira um leikinn bendum við á leikskránna.

Stjarnan kemur í heimsókn.

Stjarnar kemur í heimsókn á JÁVERK-VÖLLINN á morgun klukkan 19:15.

Við látum Leikskránna fá orðið.