Jón Daði með glæsimark

Jón Daði Böðvarsson skoraði 2 mörk og lagði upp 1 í stórsigri Viking Stavanger á Álasundi 4-1. Seinna mark Jóns Daða var stórglæsilegt.

Viðar Örn með mark í sigri Sainty í kínversku bikarkeppninni

Viðar jafnaði leikinn 1-1. Aðdragandi marksins byrjar á mínútu 2:27

Mörkin úr leik Selfoss og Þórs

Viðar Kjartans með sigurmark Sainty gegn Guizhou Renhe

Aðdragandi marksins byrjar á 20. sekúndu

Jón Daði með mark gegn Sarpsborg 08

Markið kemur á mínútu 3:33.

Svipmyndir: KA-Selfoss

Svipmyndir: Selfoss-Grindavík

Gummi Tóta með stoðsendingu fyrir Nordsjælland

Stoðsendingin kemur á mínútu 0:55

Jón Daði með mark fyrir Viking Stavanger gegn Álasundi

Markið kemur á mínútu 4:16.